Átt þú rétt á slysa- eða skaðabótum?

Þjónusta okkar

Umferðarslys

Við höfum áratuga langa reynslu af innheimtu slysabóta fyrir viðskiptavini vegna áverka sem hafa hlotist í bílslysum.

Vinnuslys

Starfsmenn eru tryggðir hjá vinnuveitanda sínum og eiga rétt á slysabótum frá tryggingafélagi hans ef þeir lenda í vinnuslysi

Líkamsárás

Sá sem ráðist var á getur átt rétt á þjáningabótum, miskabótum, örorkubótum, tekjumissi, o.s.frv.

Sjóslys

Sjómenn eiga rétt á skaðabótum vegna slysa við vinnu sína. Réttur sjómanna til bóta er mjög mikill.

Frítímaslys

Slys gerast oft á frítíma fólks og þá á hinn slasaði yfirleitt rétt á slysabótum úr tryggingum sínum.

Annað

Hefur þú lent í annars konar slysi? Hafðu endilega samband við okkur ef þú hefur lent í slysi og telur þig geta sótt bætur.

Hafðu Samband